CranioSacral félag Íslands

Lög CranioSacral félags Íslands


1. gr.
Nafn og varnarţing
Félagiđ heitir CranioSacral félag Íslands (CSFÍ)  Heimili ţess og varnarţing er hjá formanni félagsins hverju sinni.
 
2. gr.
Tilgangur félagsins
Tilgangur félagsins er:
Ađ koma á framfćri og vinna ađ eflingu Upledger höfuđbeina- og spjaldhryggjarmeđferđar (UHSM) međ ţví ađ greiđa fyrir reglulegu sambandi og upplýsingamiđlun milli félagsmanna og milli félagsins og annarra starfsgreina, samtaka, einstaklinga og almennings.
Ađ stuđla međ öllum viđeigandi ráđum ađ ţróun og auknum skilningi á UHSM.
Ađ ákveđa og viđhalda gćđa- og međferđarstöđlum UHSM á Íslandi.
Ţess er vćnst ađ allir félagsmenn vinni ađ framgangi markmiđa og hagsmunamála félagins og efli áhrif ţess eftir bestu getu.
Ađ vinna ađ hverskonar menningarmálum og hagsmunamálum félagsmanna.

3. gr.
Reglur um ađild
CranioSacral félag Íslands er systurfélag CranioSacral Society í Bretlandi og Bandaríkjunum en starfar ađ öllu leyti sem sjálfstćtt félag.
 
Félagsađild:
Fullgild almenn ađild er heimil öllum ţeim sem hafa lokiđ Upledger CSTI og CSTII. Ţeir félagar sem ćtla ađ sćkja um ađ gerast skráđir grćđarar ţurfa einnig ađ hafa lokiđ SERI, SERII og AdvI, og hafa jafnframt ađra fagmenntun á heilbrigđissviđi, óhefđbundna eđa hefđbundna, eđa hafa tekiđ ţau grunnfög á heilbrigđissviđi sem CSFÍ og Bandalag íslenskra grćđara samţykkja.
 
Umsókn um félagsađild
Umsćkjandi um félagsađild gerur sótt um ađild međ tölvupósti á netfang félagsins eđa međ útfylltu umsóknareyđublađi CSFÍ međ almennum pósti sem senda skal á formann félagsins.
Félagsmönnum er skylt ađ gćta fyllstu ţagmćlsku um öll einkamál sem ţeir fá vitneskju um í starfi sínu nema lög bjóđi annađ. Ţagnarskylda helst ţótt félagi láti af störfum og einnig ţótt sá sem notiđ hefur ţjónustu viđkomandi félaga sé fallinn frá. Um vitnaskyldu félaga gilda ákvćđi lćknalaga.

 
4. gr.
Skipun og hlutverk stjórnar, starfsreglur ofl.

Skipun og hlutverk
Stjórn CranioSacral félags Íslands skal kosin á ađalfundi. Stjórnin skal  skipuđ 5 mönnum og 2 varamönnum. Formađur skal kosinn sérstaklega til tveggja ára. Ađrir stjórnarmenn og varamenn skulu kosnir til tveggja ára í senn, ţannig ađ árlega skulu kosnir tveir ađalmenn og einn varamađur og jafnmargir gangi úr stjórn.

Ákvarđanataka á stjórnarfundum
Meirihluti atkvćđa rćđur í málum sem upp eru borin. Hver stjórnarmađur hefur eitt atkvćđi. Fundur hefur tilskilinn meirihluta ţegar ţrír stjórnarmenn eru viđstaddir nema fjöldi fundarmanna standi á jöfnum tveim ţá hefur formađur tvöfalt vćgi.

Fundargerđir
Stjórnin lćtur halda fundargerđir um alla fundi stjórnar og ţar eiga ađ koma fram nöfn allra fundarmanna og skrá um allar ályktanir og framvindu mála á hverjum fundi. Eitt afrit skal varđveita á skrifstofu félagsins og annađ hjá ritara ţess.
Félagsmenn skulu hafa ađgang ađ samţykktum fundargerđum stjórnar !

Reglur og samţykktir
Stjórnarmenn eiga ađ kynna félaginu allar reglur og samţykktir sem gerđar eru varđandi starf félagsins. Ađalfundur getur  breytt eđa hnekkt reglum og samţykktum eđa bćtt viđ ţćr.

Seta stjórnarmeđlima
Formađur má sitja ţrjú kjörtímabil samfellt. Seta í stjórn skerđir ekki rétt til kjörgengis til formanns. Sá sem gengur úr stjórn má gefa kost á sér á ný eftir tvö ár. Kjósa skal tvo skođunarmenn til tveggja ára í senn. Prókúruhafi er gjaldkeri félagsins og eđa formađur.
Stjórnin skal koma saman til fundar ekki sjaldnar en ţrisvar sinnum á fjárhagsárinu til ađ rćkja störf félagsins. Daglega stjórn félagsins annast formađur CSFÍ. Stjórn skal skipa siđanefnd, 3 menn og einn til vara á fyrsta stjórnarfundi, eftir ađalfund.

Kostnađur stjórnar
Greiđa má stjórnarmönnum og nefndarmönnum allan ferđa-, hótel og annan kostnađ sem ţeir kunna af eđlilegum ástćđum ađ verđa fyrir vegna ţátttöku á ađalfundi, stjórnarfundum eđa í nefndarstarfi stjórnarmanna og viđ skyldustörf í ţágu félagsins.
 
5. gr.
Félagsgjöld
Ađalfundur ákvarđar árlegt félagsgjald ađ fengnum tillögum Stjórnar og eđa félagsmanna. 
Félagsáriđ er almanaksár. Međlimir greiđa árlegt gjald sem gjaldfellur 1. mars, ár hvert. 
 
6. gr.
Riftun félagsađildar
Félagsađild má rifta eins og hér segir: Félagsmađur getur hvenćr sem er sent skriflega úrsögn til stjórnar. Félagsgjöld verđa ekki endurgreidd. Félagsmađur sem er í vanskilum međ félagsgjöld er ekki kjörgengur á ađalfundi.Hafi félagsmađur ekki greitt félagsgjöld síđastliđin tvö ár fellur hann sjálfkrafa út af félagaskrá og telst ekki fullgildur félagi. Stjórn skal gera viđkomandi viđvart međ ţriggja mánađa fyrirvara. Hafi félagsmađur orđiđ uppvís ađ faglegu misferli getur stjónin ákveđiđ ađ svipta hann ađlild ađ félaginu. Félagsmađur getur áfrýjađ sviptingunni til siđanefndar.

 
7. gr.
Kćrumál og agareglur
Kćra má félagsmann til stjórnar ef taliđ er ađ framferđi hans skađi hagsmuni UHSM eđa CSFÍ.
Stjórnin getur einhliđa látiđ fara fram fulla rannsókn á kćrumáli. Niđurstöđur rannsóknar á ađ birta skriflega ţeim félagsmanni sem í hlut á ásamt ţeim ráđstöfunum sem kunna ađ vera gerđar. Niđurstöđurnar skulu einnig kynntar kćrendum.

Sérhver félagsmađur sem sćtir rannsókn getur skotiđ máli sínu skriflega til siđanefndar innan fjórtán daga frá ţví honum berst í hendur ákvörđun stjórnar. Ţegar full rannsókn hefur fariđ fram og hún er viđhlítandi ađ mati siđanefndar, ţar á međal málsmeđferđ vegna áfrýjunar, tekur siđanefnd endanlega ákvörđun og ekki er hćgt ađ áfrýja aftur.
 
8. gr.
Ađalfundur

Ađalfundir og ályktanir
Ađalfundur fer međ ćđsta vald í málefnum CSFÍ á Íslandi. Félagsmenn skulu fá fundarbođ međ minnst tuttugu og eins dags fyrirvara. Ađalfundurinn er löglegur hafi löglega veriđ til hans bođađ
Ađalfundur skal haldinn ár hvert eigi síđar en 30 Apríl. Stjórnin bođar til ađalfundar og undirbýr hann, leggur fyrir endurskođađa reikninga síđasta árs, hefur umsjón međ eigum félagsins og gćtir hagsmuna ţess í öllum greinum.
Í upphafi ađalfundar skal kjósa sérstakan fundarstjóra og ritara eftir tilnefningu. Fundarstjóri og fundarritari skulu gera fundargerđ  ađalfundar. 

Dagskrá ađalfundar skal vera:
1.           Fundarsetning
2.           Kosning fundarstjóra og fundarritara
3.           Fundargerđ síđasta ađalfundar borin upp til samţykktar    
4.           Skýrsla formanns
5.           Reikningar félagsins lagđir fram til samţykktar
6.           Inntaka nýrra félaga  (látinna félaga minnst) 
7.           Afgreiđsla tillagna til lagabreytinga og ţćr lagđar fram
8.           Ákveđiđ félagsgjald
9.           Kosning formanns
10.         Kosning stjórnarmanna
11.         Kosning varamanna í stjórn
12.         Kosning tveggja skođunarmanna
13.         Önnur mál
14.         Fundarslit.

Ađrir félagsfundir
Ađrir félagsfundir skulu bođađir međ minnst 14 daga fyrirvara. Stjórninni er skylt ađ halda félagsfund innan 14 daga, ef 1/10 félagsmanna óskar ţess skriflega.

Fjöldi funda
Stjórnin kallar saman félagsfundi eins og ástćđa ţykir til.
 
9. gr.
Reikningar
Reikningsár samtakanna er almanaksáriđ. Stjórnin skal leggja fram árlegt reikningsuppgjör. Skođunarmenn félagsins fara yfir reikninga og stađfesta ţá. Endurskođađir reikningar skulu lagđir fram á ađalfundi ár hvert.
 
10. gr.
Breytingar á lögum
Til breytinga á lögum ţessum ţarf 2/3 greiddra atkvćđa á ađalfundi. Tillögum til lagabreytinga skal skilađ til stjórnar eigi síđar er 15 janúar. Stjórn skal senda tillögurnar međ fundarbođi  ađalfundar til félagsmanna til kynningar.
 
11. gr.
Slit félagsins
CSFÍ verđur ađeins lagt niđur samkvćmt lögum ţessum ađ lokinni löglegri atkvćđagreiđslu á tveimur ađskildum ađalfundum. Ef leggja á félagiđ niđur ţurfa minnst ľ hluta atkvćđa ađ samţykkja tillögu ţess efnis á ađalfundi. Hafi slík tillaga veriđ samţykkt, skal gera öllum félagmönnum grein fyrir henni í fréttatilkynningu og tillagan látin ganga til nćsta auka ađalfundar. Verđi tillagan samţykkt aftur međ minnst ľ hluta atkvćđa er ţađ fullgild ákvörđun ađ félagiđ skuli lagt niđur. Verđi félagiđ lagt niđur skulu eignir ţess varđveittar ţar til sambćrilegur félagsskapur rís međ sambćrileg markmiđ.

Lög ţessi voru samţykkt á ađalfundi, dags. 20. apríl 2002
Reykjavík, mars 2002.
Laganefnd CranioSacral félags Íslands:
Hanna Jósafatsdóttir
Ólafur Ţór Jónsson
Hallfríđur María Pálsdóttir

Breytingar voru samţykktar á ađalfundi, dags. 19. apríl 2010